BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Freisting bjóða brjóstin þín,
bros og rjóðar kinnar.
Þú ert, góða Gunna mín,
gimsteinn þjóðarinnar.
Magnús Gíslason á Vöglum*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um Barrabas frelsi
Seldi Pílatus saklausan
son Guðs til krossins dauða.
Upphlaupsmaður, sá víg eitt vann,
þá frelsi fann
fékk líf, en missti nauða.

Hallgrímur Pétursson