Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Inni í landi og út við sjó
allar raddir þegja.
Þó er eins og þessi ró
þurfi margt að segja.
Friðrik Hansen

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ingibjörg Þórarinsdóttir
Ingibjörg hin blíða
blómið kvenna fríða
geðjast öllum hugarhlý;
visku gullið góða
gimsteinanna tróða
hreinu geymir hjarta í.

Símon Dalaskáld Bjarnarson