BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2557 ljóð
1909 lausavísur
628 höfundar
1069 bragarhættir
578 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’20
8. sep ’20

Vísa af handahófi

Ég er á hausnum hvínandi,
hjálp fæst engan veginn.
Gapir við mér gínandi
gjaldþrot beggja megin.
Pétur Sigurðsson, skósmiður Seyðisfirði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hæstur heilagur andi
Drottning:
*Ei má dýrð þín deyja,
svo dragist á nokkuð of
sé þér sig‹nuð meyja
sæmdin heiður og lof›
1. Hæstur heilagur andi,
heita mun eg á þig,
lina þú ljótu *klandri,
loflig Máríá.
*Drottning
Hræðumst eg heimsins villu,
sem hefur mig jafnað skeð,
ágirnst margt með illu,
það eg hefi heyrt og séð.
Ei má dýrð þín deyja
so dragist á nokkuð of,
sé þér sig‹nuð meyja
sæmdin heiður og lof›.

Höfundur ókunnur