BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Myrkrið svarta flýði frá,
frelsis skartar hagur,
signir hjartans sigurþrá
sólarbjartur dagur.
Jón Sigfússon Bergmann

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um flótta lærisveinanna
Þá lærisveinarnir sáu þar
sinn herra gripinn höndum
og hann af fólki verstu var
vægðarlaust reyrður böndum,
allir senn honum flýðu frá,
forlétu drottin hreinan
í háska einan.
Að soddan skulum við, sál mín, gá,
sjáum hér lærdóm beinan.

Hallgrímur Pétursson