Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ef að kuldans kenni til
kann eg ráðið sanna:
Verma sig við ástar yl
endurminninganna.
Jörundur Gestsson Hellu, Strand.

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Nokkrar vísur séra Eiríki Ketilssyni tileinkaðar
Af huga hreinum kveðjan klár
komi þér til handa,
firrtur meinum öll þín ár
æ sért brjótur randa.

Stefán Ólafsson í Vallanesi