Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Lastaranum líkar ei neitt,
lætur hann ganga róginn.
Finni hann laufblað fölnað eitt
þá fordæmir hann skóginn.
Steingrímur Thorsteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Harðvetrarkvæði
Margur harður vetrinn var,
>sem veikti landsins gæði, —
>þó hefir verið þessi i mesta æði.
1. Margur biður maðrinn nú
minnast vetrartíma,
hversu hann við hjörð og hjú
harðlega gerði stíma,
auðsins eigna rak af rú
rétt og skildi ei eftir par,
>margur harður vetur var,
hjó, drap, særði hest, sauð, kú,
hélt út samri bræði,
>þó hefir verið þessi í mesta æði.

Björn Jónsson á Skarðsá