BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Vaxtarsmár en furðu frár
fór með þrár í barmi
fjórtán ára fjalls um gljár
og feginstár á hvarmi.
Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hið minna Jesúskvæði
Herra Jesús, heyr þá raust
eg hugsa í mínu hjarta,
á þér einum er allt mitt traust,
engla ljósið bjarta.
Varstu píndur vægðarlaust
fyrir vora syndaparta.
Sál og líf með sæmd og ráð
set eg allt á þína náð
á hæsta himni að skarta.

Höfundur ókunnur