SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2651 ljóð 1933 lausavísur 648 höfundar 1072 bragarhættir 596 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Veiðifengur vel er þeginn;
Sveinbjörn Beinteinssonvar nú enginn harmi sleginn; frið og hvíld í heimagriðum hlýtur drengur næsta feginn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Jón Hrak
Kirkjubækur þar um þegja – þó er fyrst af Jóni að segja, hann skaust inn í ættir landsins utanveltu hjónabandsins. Fyrir þá sök ekkert erfði hann, uppeldinu fyrirgerði hann, sem varð byrði bundin valdi byggð hans, sem hún eftir taldi. Stephan G. Stephansson |