BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2555 ljóð
1905 lausavísur
626 höfundar
1069 bragarhættir
578 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

31. jul ’20
28. jul ’20
20. jul ’20
19. jul ’20

Vísa af handahófi

Margra hunda og manna dyggð
má sér aftur veita
en þegar ég glata þinni tryggð
þýðir ei neitt að leita.

 
Þorsteinn Erlingsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Þrettánda sunnudag eftir trínitatis
Lausnarinn snýr sér ljúfur þá
til lærisveina og mælti svá:
Augu þau sæl eg segi
sem sjá það þér nú megið;
óskuðu kóngar og spámenn
áður að sjá og heyra senn
það sem að þér nú sjáið,
þar með og heyra fáið;
fengu þó ekki fögnuð þann.
Fram gengur þá einn lögvís mann
freistandi Krists og fréttir svá:
Frómi herra, hvað verkast þá
svo eilíft líf eg erfi?

Einar Sigurðsson í Eydölum