Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Drykkur er mannsandans megin,
– margþætt er jarðlífsins glíman –.
Sá, sem að sér ekki veginn,
sér stundum langt fram í tímann.
Teitur Hartmann

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Minni konungs
Þú sást, gylfi, göfgu jökulmeyna
greiða hafið enni björtu frá,
völlinn helga hörmum sinum leyna,
Heklu standa fólgnum glóðum á.
Hversu fannst þér, vísir, þjóðin vaka,
vættir Íslands, hilmir, fagna þér?
Hér er markið, hvernig vættir taka
hverju því, sem konungsmerki ber.

Þorsteinn Erlingsson