Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Háafell er hlýlegt kot,
hölda gleður þekka.
Af kindunum fæst kjöt og flot,
úr kúnum mjólk að drekka.
Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Kvennaást
Ó! eg væri upprisinn,
ekki skyld’eg stúra,
og hafinn upp í himininn
hvar eg fengi’ að lúra
hjá einni píku sérhvert sinn
sælunnar við múra,
guð þá skyldi’ eg göfga minn
og gjalda þakkkir. Húrra!

Bjarni Thorarensen