BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2651 ljóð
1933 lausavísur
648 höfundar
1072 bragarhættir
596 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

11. apr ’21
9. apr ’21
8. apr ’21

Vísa af handahófi

Hríms og mjallar hvíta lín
hylur kalinn svörðinn.
Hún er að búa um sárin sín
svona - blessuð jörðin.
Kristján Ólason

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Hólmfríður Jónsdóttir
Þín þjáning er enduð með allsherjar ró;
þér eilífðin hlýreit til framtíðar bjó,
því tárast nú ætti hér enginn.
En veikleiki hjartans, hann vekur oss grát:
Þá vinur oss hverfur og hrífur hans lát
svo ómjúkt á elskunnar strenginn.

Jón Hinriksson frá Helluvaði