SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2651 ljóð 1933 lausavísur 648 höfundar 1072 bragarhættir 596 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Enginn sæi á mér blett
Jón Sigfússon Bergmanneða sérstök gæði ef ég gæti eignast slétt oddborgara klæði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Brúðkaupssálmur
Komið kölluð af Guði í Kristne drottins samfélag, framgangið so með friði, fagnaðar nýjan hreppið hag, í Jesú undum vafin aðdreifð hans blóði með, eilífum Guði gefin, gott offur so vereð. Hægri drottins í hendi hjónin erleg með prís hjá lambsins stól síðan lendi í ljómandi paradís. Hallgrímur Pétursson |