SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2617 ljóð 1929 lausavísur 641 höfundar 1070 bragarhættir 591 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Lítil kinda eignin er;
Símon Dalaskáld Bjarnarsonum það myndast bögur. Tvö þó lynda læt ég mér lömbin yndisfögur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Um Kristí húðstrýking
Pílatus herrann hæsta húðstrýkja lætur þar. Nakinn við stólpann stærsta strengdur þá Jesús var. Stríðsmenn með svipum hröktu hann. Sál mín, hér sjá og skoða hvað sonur Guðs fyr þig vann. Hallgrímur Pétursson |