Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Mikil þingsins ábyrgð er,
eins og stendur skrifað,
verði menn að „sálga sér“
svo þeir geti lifað.
Jón Sigfússon Bergmann

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hæstur heilagur andi
Drottning:
*Ei má dýrð þín deyja,
svo dragist á nokkuð of
sé þér sig‹nuð meyja
sæmdin heiður og lof›
1. Hæstur heilagur andi,
heita mun eg á þig,
lina þú ljótu *klandri,
loflig Máríá.
*Drottning
Hræðumst eg heimsins villu,
sem hefur mig jafnað skeð,
ágirnst margt með illu,
það eg hefi heyrt og séð.
Ei má dýrð þín deyja
so dragist á nokkuð of,
sé þér sig‹nuð meyja
sæmdin heiður og lof›.

Höfundur ókunnur