BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Hvatvís spurði: „Hvaðan furðuheimum af
fórstu hingað, ertu einn
orkuringur förusveinn?“
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Bænin
Það blessað hnoss, að biðja má ég þig,
minn blíði faðir, mikli Guð á hæðum!
er náðargjöf svo dýr og dásamlig,
að dýrðar þinnar fær mér smekk af gæðum.
Ég dauðleg skepna, alls þurfandi, aum
og yfirgefin, nema’ af synd og hörmum,
má flýja til þín, — þú vilt gefa gaum
að grátbæn minni’ og þerra tár af hvörmum.

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi