BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2617 ljóð
1929 lausavísur
641 höfundar
1070 bragarhættir
591 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

18. jan ’21
18. jan ’21
17. jan ’21

Vísa af handahófi

Hvor að ynni erju þessa engir sáu.
Djarft og ótt hjá drengjum knáu
dansa vopnin lengi gráu.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Auður og örbirgð
Á bifreiðum hendast þeir heimsenda milli,
í höllum þeir búa, sem gnæfa við sól,
er keyptu við blóðpening hverfula hylli
af hinum sem vantaði dagverð og skjól.
Þeir ferðast á kostnað hins farlama, snauða,
sem fyrir þá kröftunum sárneyddur sleit,
er ástvinum hans lá af hungri við dauða
og huganum ógnaði' að komast á sveit.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld