BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Örlög vor á ýmsan veg
ævisporum ráða.
Blessað vorið vermi þig,
veiti þor til dáða.
Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rímur af Flóres og Leó – tíunda ríma
1 Þó mig blíð hér nistils niftin
neyði um Sónar föng,
má ei fríð þér dúka driftin
dœgur stytta löng.
 
2 Eg þó leiti að Frosta föngum,
falda skorðin trú,
fram að hreyta Sónar söngum
seint vill ganga nú.
 
3 Lasta skyldi ei ljúflynd sprundin
lýðurinn geðs um bý,
guðs fyrir mildi gullhlaðs grundin
gat oss heiminn í.
 
4 Hógvœr snót er göfug gœði,
guðhrædd, vitur, kát,
sorgar bót fær sá henni næði,
sé hún eftirlát.
 
5 Í ótrú vefur sig ágœt ljúfan
aldrei ljóst né leynt,
við yfirmann hefur eins og dúfan
ástarþelið hreint.

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld