BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Sjávarbylgjur belja oft,
bragnar undan hljóða,
aldrei sjá þeir efra loft
ellegar ljósið góða.

(sjá: Á sjávarbotni sitja tveir)
Konráð Gíslason

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Óhapps-ánægja
Skrattinn rak upp skellihlátur,
skollinn einhver spurði hann:
„Því ertu, Satan, svona kátur?“
„Hvernig spyrðu? Manstu ei mér
skemmtir, vont að versna láta –
lakara „Kringlu“ „Lögberg“ er!

Stephan G. Stephansson